Dynjandi ehf.

Dynjandi ehf,  sem var stofnað árið 1954 og er brautryðjandi á sviði öryggismála á vinnustöðum hefur sérhæft sig í að kynna og útvega viðurkenndan öryggisbúnað, persónuhlífar og vinnufatnað fyrir starfsfólk í íslensku atvinnulífi. 
Áratuga reynsla og sérþekking okkar á þessu sviði þykir traustvekjandi.