Lækjarbrekka

Á Lækjarbrekku eru fjölbreyttir Dagseðlar og Kvöldseðlar alla daga vikunnar. Í hádeginu sérhæfum við okkur í léttum, ferskum réttum á borð við súpur, salöt, ferskan fisk og kjúkling. Í síðdeginu er léttur kaffihúsabragur á veitingastaðnum með girnilegum réttum eins og t.d. smárétti, samlokur, kaffi, kökur og pönnukökur. Á kvöldin ræður svo fjölbreytileikinn för.