Íþróttafélagið Gerpla

Íþróttafélagið Gerpla er stærsta fimleikafélag landsins með rúmlega 2000 iðkendum á aldrinum þriggja ára til fimmtugs. Gerpla er þjónustufyrirtæki sem leggur áherslu á góða þjónustu til iðkenda og forráðmanna þeirra. 
Vinnustaður er lifandi og starfið metnaðarfullt með markmiða drifnum einstaklingum sem gera sérhvern vinnudag áhugaverðan og fjölbreyttan.