Tækni ehf

  • Súðarvogi 9, Reykjavík, Rvk og nágrenni 104, Iceland
  • taeknihf.is
Tækni ehf var stofnað árið 1942 og hefur í rúm 70 ár þjónustað fyrirtæki og einstaklinga í framleiðslu, viðgerðum og sérsmíði úr járni, ryðfríu stáli og áli. Við framleiðum fjölda sértækra vara bæði til smásölu og sérframleiðslu fyrir önnur fyrirtæki. Verkstæðið er búið öflugum tækjum s.s. beygjuvélum, klippum, völsum og lokkum ásamt tækjum til skurðar og suðu.