Póstdreifing ehf

Póstdreifing býður upp á víðtæka dreifingarþjónustu á öllum pósti og vörudreifingu. Einnig er boðið upp á sérhæfða þjónustu og lausnir á borð við markhópagreiningu, plastpökkun, áritun og fleira – sem er sniðin að þörfum viðskiptavinarins.

Kjarnadreifingarsvæðið Póstdreifingar er höfuðborgarsvæðið​

Hjá fyrirtækinu starfar samheldinn hópur einstaklinga með fjölbreytta reynslu og menntun. Fyrirtækið er með vottað, ISO 9001, gæðastjórnunarkerfi sem þýðir að allir verkferlar eru skýrir og leitast við stanslausra umbóta fyrir viðskiptamenn og aðra hagsmunaaðila.