Bryggjan Brugghús

Bryggjan er sjálfstætt brugghús, veitingastaður og bar við höfnina í Reykjavík sem leggur áherslu á fersk hráefni og að því að brugga gæða bjór af ýmsum tegundum sem dælt er beint úr brugghúsinu í glas gesta, þannig að ferskari bjór fæst ekki í Reykjavík.

Bryggjan getur tekið á móti allt að 280 gestum í sal og á góðviðris dögum yfir 100 manns á bryggjunni.

Bryggjan Brugghús er opin frá 11:00 til 23:00 frá sunnudag til miðvikudags og til miðnættis á fimmtudögum, föstudögum og laugardögum.

Eldhúsið er opið fimmtudag til laugardags 11:30-22:30 og sunnudag til miðvikudags 11:30-22:00, milli 15-17 er hægt að panta af barseðli.

Bryggjan Brugghús Grandagarður 8, Reykjavík, Ísland
16/03/2018
Fullt starf
Við leitum af vönum Matreiðslumanni/konu á 2-2-3 vaktir. Umsækjandi þarf að búa yfir mikilli reynslu og þekkingu. Vera skipulagður, metnaðarfullur og heilsuhraustur.