Handknattleiksfélag Kópavogs

  • Furugrund 83, Kópavogur, Rvk og nágrenni 200, Iceland
  • www.hk.is
HK var stofnað 26.janúar 1970 af átta 12 ára strákum sem langaði að æfa handbolta. Síðan þá hafa bæst við fleiri deildir og iðkendur í hópinn og er HK orðið annað stærsta fjölgreinafélag langsins með um 2000 iðkendur á öllum aldri og sjö deildum.

Þær íþróttir sem stundaðar eru undir merkjum HK eru: Handbolti, blak, knattspyrna, borðtennis, taekwondo, dans og bandý.
HK er aðalega með starfsemi sína í Fagralundi, Digranesi og Kórnum. 

Gildi HK eru gleði, virðing og metnaður.