Viðeyjarstofa

  • Hlíðarvegur 44, Reykjavík, Rvk og nágrenni 200, Iceland
  • www.videy.com
Viðeyjarstofa er tilvalinn staður til að koma saman og njóta veitinga í rólegu og notarlegu umhverfi. Yfir sumartímann eru daglegar áætlunarferðir og boðið uppá ýmsar kaffiveitingar. Yfir vetrartímann eru reglulegar siglingar um helgar.
Veislur, fundir og brúðkaupsveislur eru í boði allt árið í kring og rúmar húsið allt að 150 manns í sæti.