Gullbúðin/GÞ Skartgripir og úr

GullBúðin er ný og glæsileg úra og skartgripaverlun í hjarta Reykjavíkur. Við bjóðum upp  á glæsilegt úrval af Íslenskri hönnun eftir unga og upprennandi gullsmiði og einnig eldri gullsmiði  sem eru fagi sínu til sóma. Við bjóðum upp á þekkt tískumerki í úrum eins og Skagen, DKNY, Fossil,  Íslensku Arc-tic Iceland úrin o.f.l. Okkar markmið er  að fylgjast með og vera með nýtt og öðruvísi í úrum og skartgripum og eigum við eftir að sjá verslunina þróast á næstu árum.

Gullbúðin/GÞ Skartgripir og úr Bankastræti, Reykjavík, Ísland
27/02/2018
Fullt starf
Gullbúðin leitar af sölumanni í verslun. Starfið felst í þjónustu við viðskiptavini ásamt framsetningu, uppröðun á vöru, verðmerkingu og öðru tilfallandi. Framsetning á samfélagsmiðlum og fleira. Leitum að góðum sölumanni Leitað er eftir starfskrafti í 100% vinnu Virka daga 10-18 einnig aðra hverja helgi, Laugardag 10-18 og/eða sunnudag 11-17 eftir samkomulagi. Hæfniskröfur Heiðarleiki, hreint sakavottorð Stundvísi Góð íslensku og ensku kunnátta Hæfni í mannlegum samskiptum, viðkomandi þarf að vera framfærin við að þjónusta viðskiptavini Reynsla við sölustörf er kostur Gott auga fyrir útstillingu og framsetningu Lágmarks tölvukunnátta (heimasíða, facebook ofl) 20 ára og eldri Við leitum að umsækjendum af báðum kynjum GullBúðin er glæsileg úra og skartgripaverslun í miðbæ Reykjavíkur. Við leggjum áherslu á góða og vinalega þjónustu við viðskiptavini og gott úrval af innlendum og erlendum úrum og skartgripum. Rekstraraðili Gullbúðarinnar er GÞ skartgripir og úr rekið síðan 1923. Vinsamlegast sendið umsókn ásamt ferilskrá