Hali Country Hotel

Þórbergssetur eru safn, sýningar og veitingahús. Þar eru veitingar allan daginn og kvöldmatur fyrir hópa og einstaklinga 40 - 80 manns á sumrin. Gistiheimilið Hala býður uppá mjög góða aðstöðu til að búa út af fyrir sig, en einnig er hægt að kaupa allan viðurgjörning í veitingahúsinu í Þórbergssetri.

Hali Country Hotel
20/03/2018
Fullt starf
Starfsmaður óskast á Þórbergssetur á Hala í Suðursveit frá 1. maí.  Um er að ræða afgreiðslustörf, móttöku gesta á safn, umsjón með hljóðleiðsögn, upplýsingagjöf og dagleg umsjón, umhirða og þrif. Háskólamenntun æskileg. Íslenskukunnátta algert skilyrði en einnig góð tungumálakunnátta.  Framíðarstarf ef um semst.